Öðlingar

Öðlingar er portrett verkefni af einstaklingum sem hafa haft áhrif bæði á mig og aðra í kringum mig á uppvaxtar árum mínum á Selfossi. En með þessari seríu leitast ég eftir að sýna þeirra karakter og persónuleika. Þessi sería byrjaði ég á árið 2007 og í framhaldi af því hélt ég sýningu í Miðgarði á Selfossi árið 2013. Ég er enn að bæta í safnið af öðlingum.